Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ţvagleggur

Ţvagleggur

 

Ég kann ekki ađ sauma á saumavél, ekki ţó líf mitt lćgi viđ.  Mér hefur alltaf fundist fólk sem getur saumađ, lagađ, grćjađ og gert veriđ undramanneskjur.  T.d. get ég ekki faldađ buxur, ekki stoppađ í (en ţađ skiptir ekki máli, enginn gerir ţađ lengur) eđa lagađ saumsprettur.  Ţess vegna hef ég hent fötum í stórum stíl í gegnum tíđina.  Ţannig er nú ţađ.

Ég hef átt vinkonur sem hafa átt saumavélar og ég man eftir ađ hafa starađ á ţćr, ţegar ţćr djöfluđust á grćjunni og út úr ólögulegum efnishrauk reis tilbúinn kjóll eđa jafnvel kápa á góđum degi.  Jösses hvađ ţćr voru klárar.

Ég átti einu sinni mann (einn af mörgum - úff) sem saumađi eins og motherfucker (sorrí orbragđiđ), gerđi viđ, faldađi og bjó til allskonar.  Hjónabandiđ entist ekki en ţađ var ekki vegna skorts á handavinnuhćfileikum mannsins.  Á vél sko.  Hm... best ađ gćta orđa sinna hérna.  Móđir mín hefur ţennan fyrrverandi enn í hávegumW00t

En ađ málinu...

Ţiđ sem ţoliđ ekki ađ minnst sé á Ţvagleggsumdćmiđ eđa Ţvagleggina á Selfossi hćttiđ ađ lesa hér.  Mér finnst óţarfi ađ vera ađ koma í veg fyrir saumavélasölu erlends ađila í umdćminu.  Saumaskapur á heimilum er deyjandi listform.  Ţađ ţarf ađ halda ţessari ţjóđaríţrótt íslenskra kvenna á lífi svo viđ getum nostalgíast yfir henni.

Já og ég man ađ ég var svo léleg í handavinnu ađ amma mín var međ saumakonu á sínum snćrum á Hringbrautinni, sem saumađi stykkin mín fyrir vorpróf.  Ţađ var ekkert annađ ađ gera í stöđunni, krakkafífliđ ég var gersneytt áhuga og hćfileikum á vélina.

En ég get prjónađ...

Trefla

Ójá farin ađ ţvo!

Bćtmí!

Úje

 


mbl.is Sala á saumavélum stöđvuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins gerist eitthvađ í ţvagleggsmálinu

Ţvagleggsmáliđ margfrćga, hefur nú dregiđ dilk á eftir sér.

Lćknir og hjúkrunarfrćđingur hafa veriđ kćrđ til landlćknisembćttisins fyrir ađ hafa tekiđ ţvagsýni úr komu gegn vilja hennar, ađ kröfu lögreglu á Slefossi (Ţvagleggs lögregluumdćminu) í mars s.l.  Einn af lćknum konunnar kćrđi ađgerđirnar.

"Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur sent eftirlitsnefnd Sameinuđu ţjóđanna upplýsingar um mál konunnar. Ţađ er líka í skođun hjá umbođsmanni Alţingis og hjá starfshópi sem samgönguráđherra skipađi."

Konan sem grunuđ var um ölvun viđ akstur, var tekin međ valdi og í hana settur ţvagleggur til ađ ná úr heni ţvagsýni.

Eins og fólk sjálfsagt man, ákvađ ríkissaksóknari ađ ađhafast ekkert í málinu.

Ţetta er eitt af óhuggulegri málum af ofbeldi lögreglu sem ég hef lesiđ um hin síđari ár.

Gott ađ ţađ er ekki látiđ falla í gleymskunnar dá.

Svo er ađ fylgjast međ.

Ójá.


mbl.is Kćrđ fyrir ţvagsýnatöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđmundur í Byrginu kominn á kreik

Guđmundur í Byrginu ćtlar ekki ađ gera ţađ endasleppt.

Nú hefur hann kćrt einhvern náunga fyrir ţjófnađ en sá gerđi sér lítiđ fyrir og fór í Götusmiđjuna á Efri-Brú og náđi í dót sem tilheyrđi Byrginu, fyrir u.ţ.b. 2 milljónir króna.  Starfsfólk Götusmiđjunnar afhenti manni ţessum góssiđ í góđri trú.

Guđmundur í Byrginu hefur kćrt ţennan ţjófnađ sem stuld á eigum Byrgisins. 

Halló, er ekki nokkuđ ljóst ađ ţađ er vćgast sagt á reiki hvađ tilheyrir hverjum í Byrgisósómanum?

Ţađ er ljótur blettur á íslenskri međferđarsögu ađ líf og heilsa fjölda manna og kvenna var látinn í hendurnar á trúarsöfnuđi Guđmundar.  Reyndar eiga trúfélög ekki ađ sjá um međferđ á veiku fólki.  Ţađ ćtti ađ liggja ljóst fyrir en gerir ţađ ekki, a.m.k. nćgjanlega ađ mínu mati.

En af hverju lćtur mađurinn ekki kyrrt liggja?  Var ţetta ekki orđiđ gott?

Sjá nánar á visir.is

 


Ţvagleggir á fylleríi

Löggan og starfsmenn sýslumannsins í Árnessýslu halda árshátíđir eins og annađ fólk.

Ţađ sem gerir ţá kannski öđruvísi en marga er, ađ ég held, ađ ţađ sé ekki mikiđ um "bumbuslag" hjá öđrum starfsstéttum.

Koma sem telur sig hafa orđiđ fyrir "bumbuslagsmálahundunum", féll í jörđ og úlnliđsbraut sig og er nú 85% öryrki (85% varanleg örorka og 12% varanlegur miski vegna áverkanna).

Daginn eftir slysiđ komu löggumennirnir á spítalann og báđu konuna afsökunar og gáfu henni blóm.  Annar mađurinn beitti sér fyrir ţví ađ konan fengi styrk vegna slyssins úr félagssjóđi lögreglumanna í Árnessýslu. Konan taldi ţetta gefa tilefni til ađ draga ţá ályktun ađ mennirnir hafi átt sök á ţví hvernig fór en ţví var hérađsdómur ósammála.

Af ţví má sjá:

a) ađ tvćr löggur sem neita hafa meira vćgi en eitt stykki kona, ţá án tillits til ţess sem á undan er gengiđ og nokkrar líkur á ţátt lögregluţjónanna, ef mađur skođar eftirleikinn.

b) ađ ţađ er aldrei lognmolla í Ţvagleggnum, ekki einu sinni ţegar ţeir lyfta sér upp.

Hvađ ćtli Sýsli segi?

Ćvonder.

Ég er á ţví ađ löggurnar tvćr hefđu veriđ menn ađ meiri međ ţví ađ taka einfaldlega ábyrgđ á ţessu hörmulega slysi sem konan lenti í.

En ţađ er ekki ţví ađ heilsa.

Ţví miđur.

 


mbl.is Ekki sannađ ađ „bumbuslagur" hafi leitt til slyss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Katrín vill banna ţvaglegg!

Ţađ er varla ađ ég geti skrifađ orđiđ "ţvagleggur" núorđiđ, án ţess ađ fara í hamfarastellingar og skrifa ţađ međ stórum staf, ţví ţá birtist Ţvagleggurinn í Ţvaglegslögregluumdćminu, ljóslifandi, fyrir hugskotssjónum mínum.

En Katrín Júlíusdóttir, ţingkona Samfylkingarinnar telur ađ ţađ "eigi hreinlega ađ banna ţetta", og á ţá viđ ţvagsýnatöku međ ţvaglegg úr ökumönnum sem grunađir eru um akstur undir áhrifum vímugjafa.

Ţingmenn VG og Sjálfstćđisflokks tóku undir ţetta hjá ţingkonunni.

Ég vona ađ ţessir ţingmenn vilji banna ţvagleggsnotkun, á grunđum sakamönnum, yfir höfuđ, nema ţá međ sérstökum úrskurđi og ţá inni á sjúkrastofnun af lćknum sem enn muna Hippokratesareiđinn.

Dem, ég verđ óđ í skapi, bara viđ tilhugunina um hina upphaflegu ţvagleggsfrétt.

Bölvađ valdníđslupakk.

Ogégmeinađa.

Lúkas hvađ?


mbl.is Skýr skilabođ frá Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Löggan í Ţvagleggnum drepur mig úr hlátri..

 

..einhvern daginn.  Ţeir fengu "ábendingu" um ađ ţađ vćri veriđ ađ selja fínkornađ neftóbak í söluturni á Selfossi (úff, ég blikna frammi fyrir einbeittum brotavilja íslenskra sjoppueiganda).  Hugrakkir eins og ţeir eru í Ţvagleggsumdćminu, létu ţeir sig ekki muna um ađ taka tollinn međ sér í heimsókn til sjoppumannsins ógurlega og ţeir leituđu í versluninni, viđ hćttulegar ađstćđur (hm).  Viđ leitina fundust á ANNAN TUG tóbaksdósa, sem voru auđvitađ gerđar upptćkar ađ stađnum.  Ţó ţađ nú vćri.

Og ţeir afrekuđu fleira í umdćminu.  Einhver stórglćpamađur henti hálfétinni pylsu sinni ásamt BRÉFINU, já ţiđ lásuđ rétt, út um gluggann á bílnum sínum og hann neitađi sök, ódámurinn sáarna.  Halló!  Siđlaust ţetta fólk sem verslar í sjoppum og kaupir pylsur, svo mađur ekki tali um sjoppueigendurna sem selja viđbjóđinn.  Kominn tími á ađ gera rassíu á ótýnda, samviskulausa glćpamenn, sem engu eira.

Hvađ um ţađ, ţar sem pylsućtan neitađi sök, ţá var tekinn á hann ţvagleggur, nei, reyni aftur.  Ţar sem hann neitađi sök ţá verđur ákćrt í málinu.

"Jón Jónsson, pylsućta hér í bć, sýndi af sér einlćgan og markvissan brotavilja er hann ţrykkti hálfétinni pylsu sinni og bréfi utan af henni, út um gluggann á bifreiđ sinni.  Hann mun sćta fangelsi allt ađ 3 árum og til frádráttar koma ţeir 5 mánuđir sem sjoppufćđisćtan sat í gćsluvarđhaldi, á međan á rannsókn málsins stóđ."

Ţvagleggurinn er athyglissjúkur.  Er hann á leiđinni í forsetaframbođ jú ţeink?

Eru engin stórvćgilegri "brot" ađ kljást viđ?

 Ţeir fá sér ekki kaffibolla í Ţvagleggslöggunni án ţess ađ senda um ţađ fréttatilkynningu á blöđin, svei mér ţá..

Ójá.


mbl.is Verslun á Selfossi seldi „snuff"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ofbeldisdómur IV - Skilorđsbundinn

 

 

Ég held áfram ađ blogga um skilorđsbundna ofbeldisdóma.  Eins og ég sagđi um daginn, ţá einsetti ég mér ađ blogga um hvern einasta einn, ţ.e. "klappákollinn" dómana, ţar sem ofbeldi er gengisfellt hrapalega og ég hef nóg ađ gera í ţví.

Nú leggur Hérađsdómurinn í Ţvagleggnum í púkkiđ.  Eftirfarandi mál var dćmt ţar í dag.

"Mađurinn var ákćrđur fyrir ađ hafa ađfaranótt laugardagsins 18. nóvember 2006, í anddyri veitinga- og skemmtistađarins Pakkhússins á Selfossi, slegiđ karlmann ţungu höggi í andlitiđ ţannig ađ hann féll afturfyrir sig og síđan sparkađ einu föstu sparki í andlit mannsins, ţar sem hann lá á gólfi stađarins, allt međ ţeim afleiđingum ađ hann nefbrotnađi, neđri kjálki brotnađi vinstra megin niđur í gegnum neđri brún neđri kjálka og stćđi tannar 38, ţannig ađ mikil hreyfing var um brotiđ og bit sjúklings fór algerlega úr skorđum, auk ţess sem tilfinning í neđri vör hans skertist. Var hinum ákćrđa gert ađ greiđa fórnarlambinu tćplega 500 ţúsund krónur í skađabćtur"

Fjórir mánuđir skilorđsbundnir.  Vá hann hlýtur ađ vera skelfingu lostinn mađurinn.  Ţvílík eftirmál.  ´

Bíđiđ á međan ég frem Harakiri af ánćgju yfir ađ dómarar landsins skuli senda svona sterk skilabođ út í samfélagiđ.  Ţau skilabođ ađ ofbeldi sé tertubiti.  Gott ađ viđkomandi stal sér ekki hangikjötslćri til matar.  Ţá hefđi hrikt í stođum réttarkerfisins.

Ég á dómaravaktinni.


Sá er heppinn..

..ađ búa ekki í Ţvagleggnum.

Ađ vera ölvađur á bíl, reyna ađ stinga lögguna af og vera svo međ attitjúd og viđskotaillur, hefđi kallađ á lćknisađgerđir međ lögregluvaldi, ekki svo langt frá bćnum.

En mikinn rosa móral held ég ađ mađurinn sé međ.

Vó hvađ ţetta hefđi kallađ á ţvaglegg í Árborg.

Nananabúbú.

 


mbl.is Ölvađur og viđskotaillur ökumađur fluttur í járnum í fangaklefa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţvagleggshvetjandi ofbeldi!

 1

Hey karlinn, ţađ er bannađ ađ slá.  Algjörlega blátt bann viđ ofbeldi hér vinurinn og mađur lemur ekki lögguna ţrátt fyrir ađ ţađ sé búiđ ađ hella í sig einhverjum helling af brennivíni.

Er ég ađ missa vitiđ?  Mér finnst ég alltaf vera ađ lesa um ađ djammararnir í hátíđarskapinu séu ađ slá löggur, ráđast á ţćr, slá af ţeim húfurnar og fleira í ţessum dúr.  Algjört lögguofbeldi bara, nema á hinn veginn.  Ćtli löggur séu međ atvinnutryggingu? 

Mér brá ţegar ég fyrirsögnina á fréttinni.  Já, auđvitađ er ég ađ koma ađ ţvagleggnum.  Ég lćt ekkert tćkifćri ónotađ til ađ ţvagleggsblogga.  Mér datt nefnilega svona í hug ţegar ég las fyrirsögnina, "vá hvađ ég vona ađ viđkomandi árásarađili búi ekki í Selfossumdćminu, ţví ţetta er ţá pottţéttur ţvagleggjari".

Sjúkkit, ţetta var á Suđurnesjum, ţar er bara notađur ţvagleggur á sjúkrahúsinu, í lćknisfrćđilegum tilgangi.

Pissípissí!

Úje


mbl.is Sló til lögreglumanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og enn er migiđ..

 1

..í miđbćnum um helgar, ţrátt fyrir sektir og heimsókn á löggustöđina.  Hvađ er ţetta međ ţvag og Íslendinga?  Sumir mega ekki "vatni halda" til ađ komast yfir hland (ţvagleggirnir),  og sumir hćtta ansi miklu til ađ losna viđ ţađ.. ţar sem ţeir standa.

Kominn tími á ferđakoppa?  Ég er ekki frá ţví ađ ţađ eigi ađ skylda fólk til ađ taka međ sér ferđakoppa á djammiđ.  Koppa sem ég legg til ađ framleiddir verđi í skyndi, ferđavćnir og samanbrjótanlegir, og hćgt ađ stinga í vasa eftir notkun ( Whistling).

Merkilegt hvađ Íslendingar eru pervert í ţvagmálum.  Einhver kallađi ţetta ţvagfrygđ.  Ţvagleggirnir á Selfossi eru međ óeđlilega hlandhneigđ og djammararnir í miđbćnum líka.  Birtingarmynd ţessa blćtis er ólík en söm.  Erum viđ ekki almennilega klósettvćdd á landinu eđa hvađ?

Ef viđ gefum okkur ađ hinn gullvćga 10% regla sé í fullu gildi, ţá voru ţessir 14 sem teknir voru viđ útimig í hópi 140 hlandvappara.  Vel af sér vikiđ hjá löggunni.

Ég bíđ spennt eftir hlandkoppaframleiđslu og ţangađ til tel ég pissufrömuđina, glöđ í (ó)bragđi.

Dónjúrineitonmćdressplís!

Úje 


mbl.is Fjórtán handteknir fyrir hegđunarbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 2972469

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband